26.6.2010 | 22:34
Vá hvað þetta er ruglað.
Það heldur áfram þetta endalausa ábyrgðarleysi. Engin ber ábyrgð á klúðrinu en auðvitað á að senda lántökum reikningin.
Myntkarfan týndist á gráu svæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.6.2010 | 22:34
Það heldur áfram þetta endalausa ábyrgðarleysi. Engin ber ábyrgð á klúðrinu en auðvitað á að senda lántökum reikningin.
Myntkarfan týndist á gráu svæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það liggur fyrir í gögnum frá Fjármálaeftirlitinu frá 2007 að SP Fjármögnun hafði hvorki starfsleyfi til að versla með gjaldeyri eða gengistryggð verðbréf, né heldur framvirka samninga sem fyrirtækið fjármagnaði sig með, engu að síður aðhafðist stofnunin aldrei neitt vegna þessara vankanta. Þegar þetta uppgötvaðist af óháðum aðilum í fyrra og byrjað var að kalla eftir skýringum frá stofnuninni, þá brást hún við með því að fjarlægja umrædd gögn af vefsíðu sinni. Frekari umleitan skilaði sér svo í sífellt meiri undanbrögðum, útúrsnúningum og beinlínis feluleik af hálfu stofnunarinnar. Það er spikfeitur og slímugur maðkur í mysunni þarna!
Guðmundur Ásgeirsson, 26.6.2010 kl. 23:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.