Hvenær ætlum við að rísa upp

Er ekki komin tími til að rísa upp og hætta að láta troða á okkur. Er það svo að lögmál réttaríkisins er hætt að gilda. Hver hefur gefið Seðlabanka og Fjármálaeftirliti vald til að hlutast til um samninga milli neytenda og lánastofnana.

Ég mun fara með greiðsluseðla í Lýsingu og rífa þá í tætlur fyrir framan starfsfólkið þar og skora á alla sem eru í sömu sporum að gera hið sama. Það er ekki séns í helv. að ég borgi krónu umfram það sem samningurinn tiltekur. Hæstiréttur hefur talað og ég mun fara eftir hans ákvörðun. 

Ef síðan fellur í Hæstarétti um hvaða verðtrygging skuli vera á þessum lánum þá mun ég að sjálfsögðu hlíta því annað en þessi bófafyrirtæki. 


mbl.is Vill geta lagt lögbann á gengislán
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eina ràdid ad fara med thetta màl fyrir Mannrèttindadòmstòlinn eda Evròpudòmstòlinn.

Steini (IP-tala skráð) 2.7.2010 kl. 11:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband