14.7.2010 | 01:30
Frekar óþægileg staðreynd
Ef við lítum á skuldastöðu orkufyrirtækjana okkar þá er mikil hætta á þau lendi í höndum erlendra aðila. Það er ekki við nefndina að sakast heldur arfaslöku löggjafarvaldi. Það er greinilegt að Alþingismenn hafa verð meira og minna meðvitundarlausir í gegnum árin.
Byltingu strax sendum þetta lið heim áður þau geta unnið meira tjón
Skýrt að aðilar á EES-svæði mega fjárfesta í orkuiðnaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
er ekki "óþægilegast" hvernig íslendingar sjálfir hafa klúðrað OR?
Anna Benkovic (IP-tala skráð) 14.7.2010 kl. 01:42
Jú ferlega. Hvernig í veröldinni var hægt að klúðra málum svona big time.
Sigurður Sigurðsson, 14.7.2010 kl. 01:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.