Skattahækkanir skila sér ekki

Það mun betra fyrir ríkið að fara varlega í skattheimtu og halda neyslunni í gangi en fara ofari eins og VG vill. Þau skilja ekki hvernig rekstur fyrirtækja gengur fyrir sig enda mest af þessu liði úr félagsvísindadeildinni og á ríkisspenanum. Ég held að sumt að þessu liði haldi að peningarnir verði til hjá ríkinu.
mbl.is „Gerði út af við verslunina“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er mjög einfalt FÓLK HÆTTIR AÐ VERZLA

Áður en að áfengisgjaldið hækkaði átti ég ávallt nóg af hvítvíni inni í skáp og lagði það óspart á borð þegar að það komu gestir, eða á heitum sumardögum út í garði (þegar að það var hægt að kaupa flösku á 990 kr) 

Eftir að áfengisgjaldið hækkaði og ódýrasta "drekkanlega" flaskan í ríkinu er á 1.399 ,- snarhætti ég þessu. Nú fá gestirnir mínir eingöngu vatn með sítrónu og klaka á heitum sumardögum...

Enda hefur nú þegar verið gefið út að hækkun á áfengisgjaldi hafi ekki skilað sér eins og áætlað var... Af hverju ? Fólk verzlar bara minna í staðinn... 

Hefði ekki bara verið betra að sleppa þessari hækkun svo fólk myndi halda áfram að verzla og skapa/halda störfum t.d hjá innflutningsaðilum, en það gefur auga leið að ef að sala minnkar er minna þörf á starfsfólki hjá innflutningsaðilum....

Skil bara hreinlega ekki hugsjón Ríkisstjórnarinnar -

Solla Bolla (IP-tala skráð) 14.7.2010 kl. 10:00

2 identicon

hugsjón ríkisstjórnar er neyslustýring .. þau hafa viðurkennt það sjálf

BorgÞor (IP-tala skráð) 14.7.2010 kl. 10:08

3 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Þetta er allt orðið ein rúst og ef eitthvað er ætla SJS og AGS að klára aftökuna núna.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 14.7.2010 kl. 12:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband