Gunnar Tómasson

Gunnar Tómasson hefur sent alþingsmönnum tölvupóst þar sem hann varar við tillögum AGS. Hann bendir réttilega á að fjármálafyrirtæki liggi með gríðarlegar fjárhæðir inn á reikning hjá Seðlabankanum. Þetta er að kosta okkur skattgreiðendur 50 milljarða á ári í vaxtagreiðslur. Vaxtagreiðslur sem ekki koma þjóðfélaginu til góða. Nær væri að þvinga þessi fyrirtæki til að leita annarra leiða til að ávöxtunar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband