22.7.2010 | 10:05
Er Eiríkur gersamlega veruleikafirrtur
Eiríkur Guðnason fyrrverandi Seðlabankastjóri ryðst fram á ritvöllinn og sakar lántakendur um lögbrot.
Maðurinn er ekki í lagi. Hvernig dettur honum í hug að Jón og Gunna hafi einhverjar forsendur til þess að véfengja fjármálafyrirtæki og afurðir þeirra. Það var í hans verkahring að hafa stjórn á skrýmslinu og satt að segja þá tókst honum og félögum hans ekkert sérstaklega vel upp.
Dæmigert fyrir mann sem bar ábyrgð og reynir nú að velta henni yfir á almenning.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.