23.7.2010 | 08:41
Þetta er náttúrulega bara brandari
En og aftur byrjar sama kjaftæðið um framkvæmdir. Allt stopp út af kærumálum hjá kærunefnd útboðsmála.
Síðan er það samgöngumiðstöðin sem er brandari í verktakabransanum. Rugl bygging sem á engan rétt á sér. Tilraun samgönguráðherra til að festa flugvöllin í sessi. Slá þetta rugl af í hvelli og leyfa flugfélaginu að byggja hógværa aðstöðu fyrir innanlandsflug.
Samgönguráðherra er sorglegt dæmi um fyrirgreiðslupólitíkus af landsbyggðinni sem hefur ekki minnsta áhuga á neinu öðru en hygla sínu kjördæmi.
Við þurfum ekki lengur svona menn sem ráðherra heldur fólk sem er tilbúið að vinna fyrir alla landsmenn og höfuðborgarbúa líka.
Vegaframkvæmd skapi störf í haust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.