29.8.2010 | 12:44
Ekki oft sammála en núna er ég það
Það verður að koma þessu á hreint. Það er hreint út sagt fáránlegt að fara að stað í aðildarviðræður með þetta hangandi yfir sér.
Er það ekki klárt að Alþingi samþykkti að fara á stað í þessa vegferð.
Eru þessir aular þarna á þingi ekki meðvitaðir um það.
Ef alþingi hefur samþykkt að fara á stað má þá ekki líta svo á að meirihluti þjóðarinnar sé því samþykkur að hefja þessar viðræður. Hverskonar endaleysa er þetta eiginlega.
Er það þá ekki okkar kjósenda að ákveða örlög samningsins en ekki nokkurra þingmanna.
![]() |
Vill afgreiða tillögu um ESB-viðræður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.