8.9.2010 | 22:57
Væri ekki rétt að skoða Seðlabankann
Glórulaus útlán til sparisjóðabankans í tíð DO. Slitastjórn hafnar kröfu Ríkissjóðs upp á 200 milljarða í þrotabúið á þeirri forsendu að stjórnendur Seðlabankans hefðu mátt vita að þetta væri tapað fé vegna þess að veð voru ónýt. Veð í hlutafé stóru bankanna þriggja.
Merkilegt að það skuli ekki vera stafkrókur um þetta stórmál í blaði allra landsmanna. Wonder why.
ESA rannsakar bankana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Löngu tímabært og að sjálfsögðu alla bankana, en því miður tel ég það vera bjartsýni hjá okkur ef ásættanleg úrlausn kemur út úr þeim rannsóknum
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 9.9.2010 kl. 09:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.