9.9.2010 | 11:51
Er ekki ríkisstjórnin samábyrg.
Maður veltir fyrir óneitanlega fyrir sér hvort það eigi að halda hlífiskildi yfir einhverjum útvöldum. Er það ekki að koma betur og betur í ljós að ábyrgð ráðherra engin.
Var ekki Össur innsti koppur í búri þegar Ingibjörg lagðist í veikindin, ber hann enga ábyrgð. Sat ekki Jóhanna í þessari ríkistjórn.
Hvað með Guðlaug Þór og aðra sjalla. Eiga þeir að fá að halda áfram endalaust.
Þetta endar auðvitað með útþynntri niðurstöðu á þann veg að allir hafi verið að reyna sitt besta og engin beri neina raunverulega ábyrgð.
Er nema von að þjóðin beri ekki neitt traust til stjórnmálamanna.
PS er að hlusta á þessa snillinga úthluta sér og sínum flokkum ríflegum styrkjum frá skattgreiðendum
Ætla að skreppa fram og æla.
Líkur á landsdómi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
unnu þau ekki saman sem "ein" heild - því að velja sérstaklega úr "ríkistjórnarhópnum"? sekur, meðsekur
Jón Snæbjörnsson, 9.9.2010 kl. 13:22
Æ notaði bara þau nöfn sem ég mundi. Auðvitað á öll ríkisstjórnin að sæta ábyrgð.
Sigurður Sigurðsson, 9.9.2010 kl. 13:29
Sæll nafni já viðbjóður og ekkert annað manni verður flökurt af þessu öllu saman!
Sigurður Haraldsson, 9.9.2010 kl. 21:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.