10.9.2010 | 12:51
Er þetta bara lognið á undan storminum??
Ef mið er tekið af samkomulagi Norrænu velferðarstjórnarinnar og AGS þá mun allt fara á hliðina þegar frysting nauðungaruppboða verður fellt úr gildi i lok okt.
Hvað gerir Norræna velferðarstjórnin þá þegar þúsundir íslendinga verða á götunni???
205 fasteignar seldar nauðungarsölu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.