10.9.2010 | 14:07
Var þetta einhver afdala sparisjóður
Getur það virkilega verið rétt að innistæður í þessum Japanska sparigrís hafi verið 10 milljón Jen. Eru menn ekki að jóka.
Það var meira í sparigrísinum á borðinu hjá Sigga E í kaupþing þegar hann var búin að losa klínkið úr vösunum eftir velheppnaða ránsferð um lendur sparifjáreigenda á skerinu.
Fyrsta bankagjaldþrotið í 7 ár í Japan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta hlýtur að vara prentvilla!
Sigurður Haraldsson, 10.9.2010 kl. 19:44
það sem átt er við er að innistæður uppá kr. 10m jena eða 14,2 m.kr. séu tryggðar í innstæðutryggingakerfinu í Japan, þ.e. 10m jena pr. einstakling. Sambærilegt upphæða á Íslandi eru rúmar 20þús evrur pr kennitölu pr bankastofnun
Sigurbjörn (IP-tala skráð) 10.9.2010 kl. 20:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.