10.9.2010 | 16:13
Jón Bjarnason ?????????
Ég spurði á blogginu um daginn hverjum í veröldinni datt í hug að gera hann að ráðherra og ég spyr aftur hverjum í andskotanum datt í hug að gera hann að ráðherra.
Síðan kemur uppstokkun og hann situr enn. Ef þetta er ekki steikt.
Umbi tekur vonandi í hnakkadrambið á Jóni því þetta hafta og tollarugl er komið út í öfgar.
Óskar eftir rökstuðningi ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hverjum í veröldinni datt í hug að hafa Samfylkinguna í stjórn og með ráðherra??? Það vil ég heldur vita, Sigurður. Og held Jón Bjarnason sé með heiðarlegri mönnum.
Elle_, 10.9.2010 kl. 23:56
Jón er eflaust heiðarlegur en hann er eitthvað svo svakalega mikill framsóknar-hafta-afturhaldskommatittur.
Sigurður Sigurðsson, 11.9.2010 kl. 15:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.