12.9.2010 | 02:08
Hann er ábyrgur
Það skiptir ekki neinu máli þótt að Björgvin hafi ekki fengið neinar upplýsingar um stöðuna og ekki fengið að leika með stóru strákunum. Hann var ráðherra bankamála og átti sem slíkur að hafa yfirsýn á stöðuna.
Sorry en hann situr upp með það að bankakerfið hrundi á hans vakt.
Ekkert gat forðað falli bankanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.