12.9.2010 | 02:20
Hvar er Geir í þessari frétt
Það er bara ekki í lagi með þessa fréttamennsku í fiskifréttum.
En hvað öðru líður þá finnst mér alveg stórmerkilegar bókanir Framsóknarmanna og Sjálfstæðismanna varðandi einkavæðingu.
Framsóknarflokkurinn skaut sig ekki bara í fótinn með þessari bókun heldur í hausinn líka. Alveg glórulaust, hverja eru þeir að verja.
Ekki var hún síðri bókun fulltrúa Sjálfstæðismanna í nefndinni. Rannsókn á einkavæðingunni skilar samfélaginu engu. Er ekki í lagi með þetta lið.
Hendum þessum hræsnurum út af Alþingi og helst úr landi.
Alvarleg vanræksla á starfsskyldum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég hélt ég væri farinn að trúa Mogganum til hvers sem er, en þessi fréttaflutningur setti mig þó hljóðan og gott betur!
Elfar (IP-tala skráð) 12.9.2010 kl. 07:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.