12.9.2010 | 02:33
Nei auðvitað ber engin ábyrgð.
Allir eru núna önnum kafnir við að lýsa yfir sakleysi. Engin virðist hafa borið ábyrgð á einu né neinu.
Þetta er náttúrulega bull og þvæla.
Allir þeir sem sátu á Alþingi síðastliðin áratug er ábyrgir.
![]() |
Átti ekki þátt í hruninu og gat ekki komið í veg fyrir það |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þú ert einn af örfáum sem eru svo helsjúkir af flokkspólitísku halatogi að halda því fram að Vinstri grænir beri pólitíska ábyrgð á hruninu. Jafnvel alþingismenn annara flokka hafa bent á að allir nema Vinstri grænir séu samsekir.
En kannski þarftu á þessu að halda til að geta haldið tryggð gamla viðhorfið: "Ung var ég gefin Njáli!"
Árni Gunnarsson, 12.9.2010 kl. 11:27
Árni er ekki í lagi með þig.
Sigurður Sigurðsson, 13.9.2010 kl. 03:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.