17.9.2010 | 18:00
Frábært
Núna er búið að eyða 1450 þús af fé okkar skattborgarna í tóma vitleysu.
Hvað ætli sé hægt að metta marga munna með þessu fé.
Glórulaus geðþótta ákvörðun Svandísar sem héraðsdómur hendir í hausinn á henni.
En síðan á hún væntanlega eftir að eyða meiru fé til að fara með þetta fyrir Hæstarétt.
Synjun ráðherra ógilt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
1. grein laga um Landsdóm frá 18. mars 1963:
1. gr. Landsdómur fer með og dæmir mál þau, er Alþingi ákveður að höfða gegn ráðherrum út af embættisrekstri þeirra.
Mér er spurn, fyrst búið er að dusta rykið af Landsdómi. Hvar liggja mörkin um afglöp ráðherra í starfi og hversu alvarleg þurfa þau að vera??
Þórður V Oddsson (IP-tala skráð) 17.9.2010 kl. 18:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.