23.9.2010 | 01:23
Hryðjuverkasamtökin Ísraelsríki
Ótrúlegur hroki og yfirgangur Guðs einu þjóðar. Hvenær ætli BNA fá sig fullsadda af stuðningi við þessi hryðjuverkasamtök sem þetta ríki er því miður orðið.
SÞ sakar Ísraelsmenn um glæpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Málið er að zíonistarnir í Ísrael eru ekki eins og nasistarnir í Þýskalandi, þeir eru miklu verri og sannkallaðir nasistar í þess orðs verstu merkingu. Gyðingar eru búnir að grenja framan í heiminn síðan í seinni heimsstyrjöldinni út af ofsóknum á hendur sér sem þeir kalla helför. Þeir hafa elt uppi hvert aflóga nasistagamalmennið á fætur öðru til að hefna sín og fá útrás fyrir sína eigin mannvonsku og krafist þess að heimurinn taki þátt í hefndarþorstanum. Nú hafa gyðingar í Ísrael stundað helför gegn Palestínumönnum í áratugi með dyggri aðstoð Bandaríkjanna og telja sig hafa til þess rétt. Hvernig væri nú að beita Ísrael sömu ofsóknunum og þeir hafa sjálfir beitt gömlu nasistaskriflin? Zíonistarnir í Ísrael eru verstu hryðjuverkamennirnir í heiminum í dag og eru Al Qaida menn, talíbanar og annar óþjóðalýður hreinustu kórdrengir í samanburði við zíonistana.
corvus corax, 23.9.2010 kl. 07:33
Einsog talað frá mínu hjarta. Ég hef unnið með gyðingum, ég hef unnið fyrir gyðing og ég hef farið til Ísrael á ráðstefnu. Ég þekki málin og fylgdist með BBC World News frá 1999 fram á 2006 með sérstökum áhuga á málefni miðausturlanda. Ég hef líka komið til Tyrklands, Jórdaníu, Barain og Dubai. Mínar skoðanir eru byggðar á reynslu og þekkingu. Myndin um "Where is Bin Laden" í RUV í gær var nokkuð góð. Vandamál heimsíns er utanríkisstefna USA.
Snjalli Geir, 23.9.2010 kl. 08:28
Sæll.
Hefur þú séð myndband af því þegar Ísraelar fóru um borð í Mavi Marmara? Það myndband segir allt sem segja þarf. Þessi skýrsla SÞ er ekki pappírsins virði sem hún er skrifuð á.
Snjalli Geir, gott að vita að rekja má vandamál heimsins til einhvers ákveðins, þá er miklu auðveldara að leysa vanda heimsins. Utanríkisstefna USA orsakar s.s. hryðjuverkastarfsemi, sjúkdóma, hungursneyðir og fleira slíkt.
Jon (IP-tala skráð) 23.9.2010 kl. 13:26
"Vandamál heimsíns er utanríkisstefna USA." Ef menn bara vissu hversu satt þetta er. Enn það er ekki bara að Israelar líti á sig sig Guðs útvalda þjóð. Frekjan og yfirgangurinn í Israel er varin af fólki sem misnotar trúarbrægð hiklaust til að koma að hryðjuverkahugmyndum sínum. Omega bunar út "kærleika Ísraels" yfir fólk óáreitt. Skrítið að það sé ekki nýnazista sjónvarpsstöð í gangi á Íslandi til að toppa barnaskapinn og heimskunna í áróðrinum. Meðan stórfyrirtæki í USA græða á vopnasölu og öðru til Ísraels, borgar sig ekki að stoppa stríðið þarna...og sú staðreynd ræður ríkjum.
Óskar Arnórsson, 23.9.2010 kl. 14:57
ÞAÐ ER EKKERT AÐ MARKA MANNRÉTTINDARÁÐ Sþ. Í DAG.
Sádi Arabar og leppríki þeirra hafa þar tögl og hagldir. Útkoman út úr ,,rannsókn" þessa kengúruréttar gat aldrei orðið neitt annað en sakfelling.
Á þessari slóð eru fjölmargar greinar um hjálparskipaflota Tyrkja. http://hrydjuverk.wordpress.com/category/israel/
Skúli Skúlason (IP-tala skráð) 23.9.2010 kl. 16:26
Jón, ég hef séð hluta af myndbandinu og það sýnir ísrelska ríkisrekna hryðjuverkamenn ráðast á skip á alþjóðlegri skipleið. Skipverjar reyndu að verjast þessari árás með litlum mætti og það dó enginn ísrealskur hryðjuverkamaður í aðgerðunum en 9 skipverjar létust.
Nei, það er ekki utanríkisstefna USA sem orsakar sjúkdóma heldur heilbrigðisráðuneytið sem leyfir matvælaframleiðendum að leika lausum hala, niðurgreiðir maískorn og stuðlar að óheilbrigðum lífsstíl fólksins. Með því eru sjúkdómar búnir til svo sem sykursýki (sjá FOOD INC, ert þú búinn að sjá hana?).
Jú, hugnursneyðir hafa verið búnar til með aðstoð "bandarískra" alþjóðlegra stofnana á borð við The World Bank þegar "óarðbær" landbúnaður er lagður af sem brauðfærir þjóðina og annar fallvaltur landbúnaður settur í staðinn sem klikkar og fólkið sveltur.
Já, það er af nógu að taka þegar utanríkisstefna USA er skoðuð. Eigum við að tala um stuðning USA+CIA við Rauðu Kmerana í Kambódíu? Svo átti að búa til stríð við Laos....! Já bara búa það til, takk fyrir. Tvíburaturnarnir í New York voru sprengdir niður hæð eftir hæð. Þetta er einu stálgrindarbyggingarnar í heiminum sem hafa hrunið í eldsvoða. Þetta var vandlega tilbúin áætlun af hendi sumra bandaríkjamanna. Eigum við að ræða þetta eitthvað frekar?
Snjalli Geir, 23.9.2010 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.