29.9.2010 | 06:03
Fækka án uppsagna?
Hvernig ætlar skipperinn að framkvæma það. Kála liðinu kannski? Eða er hann að vona að stefna norrænu velferðarstjórnarinnar hreki nógu marga úr land og það verði þá helst ríkisstarfsmenn.
Ríkisstarfsmönnum fækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
hann gæti veri að spá í að minka starfshlutfall fólks svo starfsgildum fækki en í raun fækkar starfsfólki ekki þannig.
Ingi Þór Jónsson, 29.9.2010 kl. 08:09
Ekki verðurl engur framlengdir samningar við þá sem fara á ellilaun eða látast.....
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 29.9.2010 kl. 08:28
Það ætti að byrja á því að fækka þingmönnum, ég held að 23 sé fín tala. Það er því miður ekki hátt (m.a. vegna þess hve lélegir fjölmiðlareru) en við erum með 5 sinnum fleiri þingmenn en frændur okkar á Norðurlöndunum. Þetta getur hver maður sannfærst um sjálfur, takið íbúafjölda einhvers Norðurlandanna og deilið í þann fjölda með þingmannafjöldanum. Þá fæst út að á bak við hvern þingmann eru um 25000 íbúar en hérlendis eru um 5000 íbúar á bakið við hvern þingmann.
Væri ekki nær að fækka þingmönnum en t.d. hjúkrunarfræðingum og læknum?
Jon (IP-tala skráð) 29.9.2010 kl. 09:01
Er ekki stórhættulegt að fækka opinberum starfsmönnum? Verður það ekki bara til að stór hluti þeirra þurfi virkilega að vinna og geri mistök sem verða okkur dýrkeyptari? Opinberir starfsmenn sem vinna vinnu sína verða nefnilega pottþétt látnir taka pokann sinn á undan hinum...
Sumarliði Einar Daðason, 29.9.2010 kl. 09:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.