Gott og vel en hvað með Landsbankann?

Það frábært að erlendir aðilar rannsaki Kaukþingsglæpona og kannski verður tekið á þeim sem enn sitja inn í Arionbanka.

En maður spyr auðvitað, hvenær á að rannsaka aðal glæpabankann Landsbankann. 


mbl.is Rannsókn á Kaupþingi að ljúka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Akkúrat það sem ég var að hugsa. Hvað með Landsbankann...!

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 3.10.2010 kl. 09:57

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þeir munu ekki rannsaka Landsbankann því þá myndi koma í ljós hin raunverulega ábyrgð Breta sjálfra í málinu.

Guðmundur Ásgeirsson, 3.10.2010 kl. 20:13

3 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Rétt er það Guðmundur. Það skítalykt af þessum banka og hún finnst langar leiðir.

Sigurður Sigurðsson, 4.10.2010 kl. 00:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband