4.10.2010 | 18:01
Þarf þá nokkuð að sleppa þeim út aftur
Þing sem óttast kjósendur sína og þarf að griða sig af gagnvart þeim á að segja af sér strax
Girðing um Alþingishúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
..og þar skiptir engu máli hverrar pólitískrar stefnu er.
Ekki það að það er enginn skárri til að taka við. Hinir voru búnir að sýna það áður. Sýndu jafnvel meiri valdahroka í orðum og verki.
Damned if they do, damned if they don't..
Ari Kolbeinsson, 4.10.2010 kl. 18:06
Þetta lið þarf allt að fara burtu, hvernig væri að þau færðu sig í stóra sandkassann í Landeyjahöfn og stunduðu sinn leðjuslag þar.
En nú þarf þessi þjóð á utanþingstjórn að halda áður en allt sekkur endanlega til fjandans.
Örn Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 18:20
Kjósendur sína? Það eru ekki kjósendur sem ógna alþingishúsi eða -mönnum svo girðingu þurfi til. Kjósendurnir mótmæla, en látæði okkar krefst ekki girðingar. Það eru einstaklingar undir kosningaaldri sem grýta, skemma, og sparka. En ég er sammála því að rst þarf að segja af sér strax.
Oddur (IP-tala skráð) 4.10.2010 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.