31.10.2010 | 01:12
Hrein og klár móđgun
Ţessi dómur er köld vatnsgusa í andlit almennings. Hér er sem sagt i lagi ađ bankakerfiđ fari á hausinn vegna glćpaverka bankamanna og eigenda ţeirra. Síđan á ađ senda okkur viđskiptavinum ţeirra reikninginn fyrir sukkinu.
Ég segi nei takk kćrlega. Éttan sjálfur dómarafáviti á suđurlandi.
Byggđi vörnina á forsendubresti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Svona er íslenskt réttarfar, spillt....
hér er smá hugleiđing tveggja manna um réttarfariđ....
"Viđ búum í ţjóđfélagi ţar sem er ákveđiđ consensus um ađ lög séu viđmiđ, ekki fastar reglur. Ţví miđur. En stundum er mađur samt ţakklátur fyrir ţađ :) Gunnar Grímsson
ţessi orđ lýsa ágćtlega hentistefnu Íslendinga ţegar kemur ađ lögum. "Ég fer eftir ţeim lögum sem mér hentar". Karl Löve... Ég er sammála ţeim tveimur, og ţér líka.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 31.10.2010 kl. 01:47
Sćl veriđ ţiđ, ekki annađ í stöđunni en ađ brýna vopnin! Lifi byltingin!
Sigurđur Haraldsson, 31.10.2010 kl. 07:25
Sćll, mćli frekar međ ţví ađ ţú farir yfir fréttina einu sinni enn en ađ kasta skít í dómarann. Dómurinn féllst ekki á rök lögmannsins og mađur spyr sig hvort hann hafi átt ađ leggja máliđ öđruvísi fram fyrir dómi. En ţađ kemur í ljós eftir ađ hćstiréttur hefur tekiđ máliđ fyrir.
Stefán Ţórarinsson (IP-tala skráđ) 31.10.2010 kl. 07:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.