23.7.2010 | 11:37
Moody's við sama heygarðshornið
Þetta ótrúverðuga matsfyrirtæki sem vinnur fyrir kröfuhafa heldur áfram að gera stjórnvöldum ríkja erfitt fyrir að losa sig undan eyðingarmætti AGS.
Ungversk stjórnvöld gefa AGS langt nef | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það má auðvitað ekki skattleggja bankana og láta þá borga fyrir hrunið sem þeir ollu. Slíkt er fásinna í heimi fjárfesta o.þ.h. sem borga launin hjá Moody's.
Þeir sem hafa ekki misst sjónar á heilbrigðri skynsemi vita hinsvegar betur. Baráttukveðjur til Ungverjalands! (Kannski við ættum að gera gjaldmiðlaskiptasamning.)
Guðmundur Ásgeirsson, 25.7.2010 kl. 16:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.